Tágamura (silfurmura) [Potentilla anserina]

Lýsing: Murutágarnar eru langir jarðlægir stönglar sem kjóta rótum með löngu millibili og vex upp af þeim blaðhvirfing. Blöðin stilksturr stakfjöðruð, silfurhærð á neðra borði eða báðum megin. Rósaætt. Vex í sendnum jarðvegi, oft efst í fjöru.

Árstími: Júlí-ágúst

Tínsla: Varast að rekja upp jarðlægan stöngulinn, eingöngu blöðin eru nýtt. Afbrigði af tágamuru eru misjafnlega silfurhærð og er fremur sóst eftir þeim silfurhærðu.

Ljósmynd: Tágamura, Guðrún Tryggvadóttir ©Náttúran.is.

Birt:
22. júlí 2013
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Erlingur Filippusson „Söfnun og meðferð tágamuru“, Náttúran.is: 22. júlí 2013 URL: http://nature.is/d/2010/05/28/sofnun-og-medferd-tagamuru/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 28. maí 2010
breytt: 1. janúar 2013

Skilaboð: