Fyrirtæki Óskar Vilhjálmsdóttur Hálendisferðir býður upp á ævintþri á gönguför án þungra klifja eða flókins búnaðar: Dagsferðir í nágrenni Reykjavíkur, helgarferðir og lengri ferðir á hálendi Íslands.

Áherslan er á;vistvæna ferðamennsku, vandaða leiðsögn, góðan mat og góðan ferðaanda. Ósk Vilhjálmsdóttir er stofnandi og eigandi Hálendisferða. Leiðsögumenn auk Óskar eru m.a. Hjálmar Sveinsson, Margrét H. Blöndal og Ómar Ragnarsson. Markmið Hálendisferða er að njóta frekar en þjóta, í anda „Slow Travel“ hugmyndafræðinnar.

Hálendisferðir bjóða einnig upp á sérstakar útivistar og náttúruskoðunarferðir fyrir börn og unglinga sem er ætlað þroska næmi þeirra og náttúruskynjun og almenna ánægju með lífið og tilveruna.

Sjá nánar á halendisferdir.is.

Mynd af vef Hálendisferða.
Birt:
14. maí 2008
Uppruni:
Hálendisferðir
Tilvitnun:
Ósk Vilhjálmsdóttir „Hálendisferðir - Hægur ferðamáti“, Náttúran.is: 14. maí 2008 URL: http://nature.is/d/2008/05/14/halendisferoir-haegur-feroamati/ [Skoðað:30. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 2. júlí 2010

Skilaboð: