Boð á náttúrumyndasýningu 30.5.2011

Öllum sem áhuga hafa á útivist og náttúruvernd er boðið á myndasýningu á Kaffi Sólon, Bankastræti 7a, efri hæð, þriðjudaginn 31. maí kl. 20:30.

Sýndar verða ljósmyndir frá einu mesta háhitasvæði heims, lítt þekktrar náttúruperlna utan alfaraleiðar, svæði sem eru fágæt á lands- og heimsvísu; Kerlingarfjöll, Þjórsárver og háhitasvæðin við Torfajökul.

Á fundinum gefst  tækifæri til að kynnast náttúrusvæðum sem litið hefur verið til sem virkjunarkosta til raforkuframleiðslu fyrir stóriðju. Hálendisferðir hafa undanfarin sumur skipulagt ferðir um þessi svæði ...

Öllum sem áhuga hafa á útivist og náttúruvernd er boðið á myndasýningu á Kaffi Sólon, Bankastræti 7a, efri hæð, þriðjudaginn 31. maí kl. 20:30.

Sýndar verða ljósmyndir frá einu mesta háhitasvæði heims, lítt þekktrar náttúruperlna utan alfaraleiðar, svæði sem eru fágæt á lands- og heimsvísu; Kerlingarfjöll, Þjórsárver og háhitasvæðin við Torfajökul.

Á fundinum gefst  tækifæri til að kynnast náttúrusvæðum ...

Fyrirtæki Óskar Vilhjálmsdóttur Hálendisferðir býður upp á ævintþri á gönguför án þungra klifja eða flókins búnaðar: Dagsferðir í nágrenni Reykjavíkur, helgarferðir og lengri ferðir á hálendi Íslands.

Áherslan er á;vistvæna ferðamennsku, vandaða leiðsögn, góðan mat og góðan ferðaanda. Ósk Vilhjálmsdóttir er stofnandi og eigandi Hálendisferða. Leiðsögumenn auk Óskar eru m.a. Hjálmar Sveinsson, Margrét H. Blöndal og Ómar Ragnarsson ...

Ósk Vilhjálmsdóttir myndlistar- og leiðsögumaður hélt erindi um náttúruna og sjálfsmynd Íslendinga á Umhverfisþingi:

Umhverfisráðherra, góðir fundargestir til hamingju með þetta þing. Ég vil byrja á að fagna því sem kom hér fram hjá ráðherra í gær að nú skuli vera vilji í umhverfisráðuneytinu til að skoða hvort friðlýsa megi Langasjó, Torfajökulsvæðið, Kerlingafjöll, Jökulsárnar í Skagafirði, Skjálfandafljót og Grændal. Og ...

15. október 2007

Nýtt efni:

Skilaboð: