Hvað er sjúkranudd?
Sjúkranudd – Physical massage therapy, er líkt og nudd er notað til að draga úr streitu, mýkja vöðva, auka blóðflæði, draga úr bólgum og vökvasöfnun. Það er bæði notað sem fyrirbyggjandi meðferð til að koma í veg fyrir meiðsl og ýmiss óþægindi og í við endurhæfingu í kjölfar ýmissa meiðsla og skurðaðgerða. Með auknu blóðflæði og minni vöðvaspennu eykst súrefnis og næringaflæði til vöðva, vefja, liða og sina.
Birt:
3. júlí 2007
Tilvitnun:
Náttúran „Hvað er sjúkranudd?“, Náttúran.is: 3. júlí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/07/03/hva-er-sjkranudd/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 18. ágúst 2008