Á vef Orkuseturs er að finna reiknivél sem hjálpar húsbyggjendum að gera sér betur grein fyrir virði góðrar einangrunar á orkuþörf hússins út líftíma sinn. Þú getur reiknað út hve mikill peningur sparast með mismunandi þykkri einangrun, frá 25m til 75mm. Orkusparnaður er sparnaður þinn í peningum, sparnaður óspilltrar náttúru og minnkar umhverfisáhrif enda hefur raforkuframleiðsla og dreifing bein og óbein umhverfisáhrif.
Birt:
25. mars 2008
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Einangrun - Reiknivél“, Náttúran.is: 25. mars 2008 URL: http://nature.is/d/2008/03/25/einangrun-reiknivel/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: