Á vef mbl.is er athyglisverð frétt um eyðingu mosa kringum Hellisheiðavrkjun. Í myndbandi sem fylgir fréttinni er rætt við Sigurð H. Magnússon, gróðurvistfræðing hjá Náttúrufræðistofnun sem telur að rekja megi eyðingu mosa til brennisteinsvetnis mengunar af völdum virkjunar. 

Sjá nánar á vef mbl.is.

Sjá nánar á vef Náttúrufræðistofnunar.

Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
8. september 2008
Höfundur:
mbl.is
Uppruni:
mbl.is
Tilvitnun:
mbl.is „Gróður skemmist kringum Hellisheiðarvirkjun“, Náttúran.is: 8. september 2008 URL: http://nature.is/d/2008/09/08/groour-skemmist-kringum-hellisheioarvirkjun/ [Skoðað:22. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 9. september 2008

Skilaboð: