Að sögn fyrrverandi ríkisskattstjóra Indriða H. Þorlákssonar er lítill efnahagslegur ávinningur af stóriðju, og hefur farið minnkandi á síðustu árum. Hann er nú vart meiri en 0,1-0,2% af þjóðarframleiðslu sem verður að teljast rþr uppskera þegar dýrar fjárfestingar og umhverfiskostnaður er tekin inn í myndina. Þannig tekur Indrið tii orða í nýrri grein um efnahagsleg áhrif erlendrar stóriðju sem hann hefur birt á vefnum. Þetta kemur fram í viðtali við Indriða en grein um þessar niðurstöður Indriða er birt á dv.is í dag. Sjá greinina.

Myndin er af álveri Alcoa Fjarðaráli í Reyðarfirði. Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
2. febrúar 2009
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Lítið upp úr stóriðju að hafa“, Náttúran.is: 2. febrúar 2009 URL: http://nature.is/d/2009/02/02/litio-upp-ur-storioju-ao-hafa/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: