Aðalbláberjalyng [Vaccinium myrtillus]

Lýsing: Sumargrænn smárunni með ljósgrænum hvassstrendum greinum. Blöðin smásagtennt, ljósgræn, þunn og egglaga. Finnst aðallega á skjólgóðum stöðum í skóglendi, móum og hlíðarbollum þar sem snjóþyngst er. Síst á Suðurlandi.

Árstími: Júní

Tínsla: Takist með skærum eða stuttum hníf, einungis yngstu sprotar.

Meðferð: Þurrkað.

Ljósmynd: Aðalbláberjalyng, Guðrún Tryggvadóttir ©Náttúran.is.

Birt:
June 11, 2013
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Erlingur Filippusson „Söfnun og meðferð aðalbláberjalyngs“, Náttúran.is: June 11, 2013 URL: http://nature.is/d/2010/05/28/sofnun-og-medferd-villtra-jurta-adalblaberjalyng/ [Skoðað:Sept. 14, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: May 28, 2010
breytt: Jan. 1, 2013

Messages: