Hráfæðikokkurinn Kate Magic frá Brighton í Englandi verður með tvö námskeið hér á íslandi, dagana 19. & 21. ágúst.

Námskeiðin eru tvennskonar:
Föstudeginum 19. ágúst verður Kate með fyrirlestur þar sem hún fer í Hráfæði heimspekina og hvernig auðvelt er að skipta um mataræði sem og gæði þess að vera á góðu mataræði.

Sunnudaginn 21. ágúst verður Kate með sýnikennslu og er hún rómuð fyrir hversu einfaldar formúlur þáttakendum er kennt, sem þeri geta svo aðlagað sýnum smekk. Kate er einnig einn besti hrásukkulaðigerðarkona heimsins í dag.

Dagsetningar: 20 . &  21. ágúst 2011.
Staður: Veitingastaðurinn Gló, Listhúsinu í Laugardal, Engjateigi 19 (sjá staðsetningu).

Bókun og nánari upplýsingar á bæði námskeiðin á http://events.glo.is.

Ljósmynd: Kate Magic matbýr á sýnikennslunámskeiði sem haldið var á Gló þ. 15. janúar sl. Ljósm: Guðrún A. Tryggvadóttir

Birt:
9. ágúst 2011
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Kate Magic aftur á Íslandi“, Náttúran.is: 9. ágúst 2011 URL: http://nature.is/d/2011/08/08/kate-magic-aftur-islandi/ [Skoðað:29. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 8. ágúst 2011

Skilaboð: