Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um náttúrulegar baðlaugar.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Náttúrulegar baðlaugar eru laugar sem að öllu eða miklu leiti eru gerðar af náttúrunnar hendi. Fólki er bent á að ekki eru allar laugar opnar almenningi. Fara skal með gát þegar laugar eru notaðar og alltaf kynna sér hitastig áður en farið er út í.

Sjá nánar um náttúrulegar baðlaugar hér á Græna kortinu undir flokknum „Náttúruleg baðlaug".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Náttúruleg baðlaug“, hannað af Guðrúnu A. Tryggvadóttur sem tillegg til Green Map kerfisins.

Birt:
4. febrúar 2012
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Náttúruleg baðlaug“, Náttúran.is: 4. febrúar 2012 URL: http://nature.is/d/2011/06/09/natturuleg-badlaug-2/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 9. júní 2011
breytt: 4. febrúar 2012

Skilaboð: