Der blaue Engel (Blái engillinn) er þýskt umhverfismerki og jafnframt elsta umhverfismerki í heimi, frá árinu 1978. Merkið er meðal annars á vegum þýsku umhverfisstofnunarinnar, umhverfisráðuneytisins og gæðaráðs Þýskalands. Vöruúrval Bláa engilsins er breitt, dekk, hreinsiefni og tölvur. Kröfur Bláa engilsins eru ekki jafn strangar og mörg önnur merki. Hér á landi er sem dæmi hægt að finna pappírsvörur og möppur merktar Bláa engilinum.

Sjá nánar á vef bláa engilsins.

Birt:
30. janúar 2012
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Blái engillinn“, Náttúran.is: 30. janúar 2012 URL: http://nature.is/d/2007/05/07/bli-engillinn/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 7. maí 2007
breytt: 30. janúar 2012

Skilaboð: