Kolviður er sjóður sem miðar að því að binda kolefni í gróðri og jarðvegi í þeim tilgangi að draga úr styrk koldíoxíðs (CO2) í andrúmslofti.

Kolviður reiknar losun koldíoxíðs bifreiða og flugferða ásamt því hversu mörgum plöntum þarf að planta til kolefnisjöfnunar og kostnað við plöntun. Gegn greiðslu reiknaðrar upphæðar til Kolviðar telst fyrirtæki kolefnisjafnað. KPMG vottar ferlið í samvinnu við óháða fagaðila á sviði skógræktar og landgræðslu.

Sjá nánar á vef Kolviðs.

Birt:
4. júlí 2011
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Koviður - Kolefnisjöfnunarsjóður“, Náttúran.is: 4. júlí 2011 URL: http://nature.is/d/2008/08/17/koviour-kolefnisjofnunarsjoour/ [Skoðað:19. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 17. ágúst 2008
breytt: 4. júlí 2011

Skilaboð: