Blandið 2-3 matskeiðar af eplaediki í einn líter af vatni. Nuddaðu allan líkamann með þessari upplausn eftir bað eða sturtu. Þannig má hreinsa alla sápuafganga í burtu um leið og edikið fjarlægir lykt. Þetta má gera daglega eða í það minnsta vikulega.

Grafík: Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is.

Birt:
10. febrúar 2011
Höfundur:
Siiri Lomb
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Siiri Lomb „Nudd með eplaediki“, Náttúran.is: 10. febrúar 2011 URL: http://nature.is/d/2008/10/28/nudd-meo-eplaediki/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 28. október 2008
breytt: 21. janúar 2011

Skilaboð: