Tilgangur umhverfismerkinga er að hjálpa neytendum að velja vörur sem hafa minni áhrif á umhverfi og heilsu en aðrar sambærilegar vörur á markaði. Merkjunum má skipta í þrennt:

  1. Viðurkennd merki vottuð af þriðja aðila
  2. Umhverfismerki sem framleiðendur sjálfir merkja vörur sínar með
  3. Merki sem hafa ekkert með umhverfisstarf fyrirtækisins að gera og geta beinlínis verið villandi

Undir „Merkingar“ er að finna ítarlegar upplýsingar um umhverfismerki. 

Birt:
20. desember 2010
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Umhverfismerki“, Náttúran.is: 20. desember 2010 URL: http://nature.is/d/2007/06/03/umhvefismerkingar/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 3. júní 2007
breytt: 21. maí 2014

Skilaboð: