Umhverfismerki
Tilgangur umhverfismerkinga er að hjálpa neytendum að velja vörur sem hafa minni áhrif á umhverfi og heilsu en aðrar sambærilegar vörur á markaði. Merkjunum má skipta í þrennt:
- Viðurkennd merki vottuð af þriðja aðila
- Umhverfismerki sem framleiðendur sjálfir merkja vörur sínar með
- Merki sem hafa ekkert með umhverfisstarf fyrirtækisins að gera og geta beinlínis verið villandi
Undir „Merkingar“ er að finna ítarlegar upplýsingar um umhverfismerki.
Birt:
20. desember 2010
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Umhverfismerki“, Náttúran.is: 20. desember 2010 URL: http://nature.is/d/2007/06/03/umhvefismerkingar/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 3. júní 2007
breytt: 21. maí 2014