Íslenska djúpborunarverkefnið

Ef niðurstöður djúpborunarverkefnisins verða á þá leið að hægt verði að nýta orku af miklu dýpi verður í framtíðinni hægt að ná mun meiri nýtingu út úr háhitasvæðum en nú er unnt.
Birt:
14. janúar 2008
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Íslenska djúpborunarverkefnið“, Náttúran.is: 14. janúar 2008 URL: http://nature.is/d/2008/01/14/islenska-djupborunarverkefnio/ [Skoðað:18. maí 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.