Það er mikilvægt að þvottahúsið sé hannað fyrir þá sem vinna þar. Þó að nútímaþvottavélar og þurrkarar auðveldi vinnuna við þvottinn frá því sem áður var útheimtir hún samt mikla vinnu og mörg handtök, sérstaklega þar sem börn eru á heimilinu. Daglegir þvottar skapa mikið álag bæði á þann sem vinnur við þá og á umhverfið sem leggur til vatn og orku og tekur við  skítugu vatninu að loknum þvotti.

Birt:
21. júní 2007
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Þvottahúsið“, Náttúran.is: 21. júní 2007 URL: http://nature.is/d/2007/06/21/vottahs/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 16. mars 2010

Skilaboð: