The Carbon Trust er kolefnissjóður sem settur var á laggirnar af bresku ríkisstjórninni árið 2001 en starfar sem sjálfstætt fyrirtæki. Sjóðurinn hefur það að markmiði að hvetja til minnkunar á losun kolefnis CO2 og vinna með samtökum og fyrirtækjum að þróun tækniaðferða sem geti stuðlað að minnkun kolefnislosunar í atvinnulífinu.

sjá nánar á vef Carbon Trust.

Birt:
16. september 2009
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Carbon Trust“, Náttúran.is: 16. september 2009 URL: http://nature.is/d/2009/09/16/carbon-trust/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: