Börn náttúrunnar - vistvæn uppeldistæki
Á sýningunni Vistænn lífsstíll sem haldin var í Perlunni þ. 25.-26. apríl kynnti verslunin Börn náttúrunnar Demeter-vottuð leikföng, fatnað úr ull, silkislæður o.m.fl.
Börn náttúrunnar er í eigu fimm einstaklinga, heillar fjölskyldu. Fjölskyldumeðlimirinir heita; Sigrún Halldóra, John, Ynja Blær, Kara Lind og Þula Gló.
Verslunin er ofarlega á Skólavörðustígnum en hægt er að skoða hluta af því sem verslunin hefur uppá að bjóða á vef fyrirtækisins bornnatturunnar.is.
Myndin er af John, heimilisföðurnum og einum eiganda verslunarinnar á sýningunni Vistvænn lífsstíll í Perlunni. Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.
Birt:
27. apríl 2008
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Börn náttúrunnar - vistvæn uppeldistæki“, Náttúran.is: 27. apríl 2008 URL: http://nature.is/d/2008/04/27/born-natturunnar-vistvaen-uppeldistaeki/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.