Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um sérstök tré.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi: 
Tré sem hefur einhverja merka sögu, er sérstaklega fallegt, stórt, gamalt eða sjaldgæft. Getur átt við um gamla rækt sem er vernduð, ósnortin, heilög eða græðandi.

Sjá nánar um sérstök tré hér á Græna kortinu undir flokknum „Sérstakt tré".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Sérstakt tré“.

Birt:
2. maí 2012
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Sérstakt tré“, Náttúran.is: 2. maí 2012 URL: http://nature.is/d/2011/06/16/serstakt-tre/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. júní 2011
breytt: 2. maí 2012

Skilaboð: