Fegurð himinsins
Hér getur að líta myndband þar sem fegurð himinsins er gerð góð skil. Nú er ár stjörnufræðinnar og margt gert í tilefni þess. Náttúran.is mun fylgjast með og taka þátt. Illu heilli er ljósmengun mikil á þéttbýlissvæðum á Íslandi og því allmargar störnur sem fara fram hjá þeim sem þó líta tll himins á tærum frostnóttum. Tailð er að það þurfi t.d. að fara a.m.k. 60km frá höfuðborgarsvæðinu til að sjá vel til stjarna. Selfoss, Hveragerði og byggðir á vesturlandi Akranes og Borgarnes valda nokkurri mengun. Og reynar teljast þessi byggðalög nú formlega til höfuðborgarsvæðisins eftir að Strætó tók að aka til allra þessara staða.
Birt:
2. janúar 2009
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Fegurð himinsins“, Náttúran.is: 2. janúar 2009 URL: http://nature.is/d/2009/01/02/feguro-himinsins/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.