Flug-mengun
Flugvélar brenna nú þegar um 130 milljónum tonna af flugvélaeldsneyti á ári hverju. En hvað er hægt að taka til bragðs? Að sögn sérfræðinga er það eina sem hægt er að gera í stöðunni að hanna umhverfisvænar flugvélar aftur frá grunni og draga úr flugumferð. Hægt er að nota t.d. stóra túrbóhreyfla í staðinn fyrir þotuhreyfla eða svokallaða opna snúningshreyfla. Með notkun þessara hreyfla mætti minnka eldsneytisnotkun um þriðjung. Svo mætti nota loftskip.
Birt:
19. apríl 2010
Tilvitnun:
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Flug-mengun“, Náttúran.is: 19. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2007/05/16/flug-mengun/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. maí 2007
breytt: 21. maí 2014