Markmiðið með siðgæðisvottun er að: Tryggja að vinnufólk og ræktendur fái sanngjörn laun fyrir vinnu sína. Vinna gegn misrétti vegna kyns, hörundslitar eða trúar Vinna á móti barnaþrælkun Hvetja til lífrænnar ræktunar Styðja lþðræðisýróun um leið og fólk fær gæðavörur. Alþjóðlegt merki siðgæðisvottunar gengur undir ýmsum nöfnum, eftir þjóðum s.s.: „Max Havelaar“, „Fair Trade“ og „Transfair“. „Hand in hand“ er eigin siðgæðisvottun fyrirtækisins Rapunzel.

Birt:
26. apríl 2010
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Fair Trade“, Náttúran.is: 26. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2009/09/16/fair-trade/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. september 2009
breytt: 26. apríl 2010

Skilaboð: