Og enn bætist við á lista yfirlýstra náttúruunnandi stjórnlagaþingsframbjóðenda en þónokkrir hafa skrifað okkur og sóst eftir að vera á listanum og sagst standa fyrir náttúru- og umhverfisvernd og að auðlindir landsins verði í eigu þjóðarinnar. Allar frekari tillögur eru vel þegnar en uppröðunin hér að neðan er af handahófi en þó í næstum jöfnum kynjahlutföllum 24 konur og 19 karlmenn:

  1. Krístin Vala Ragnardóttir 8507
  2. Stefán Gislason 2072
  3. Rósa Guðrún Erlingsdóttir 8485
  4. Ómar Ragnarsson 9365
  5. Björg Ólafsdóttir 5537
  6. Gunnar Grímsson 5878
  7. Katrín Fjeldsted 7715
  8. Hjörtur Hjartarson 3304
  9. Helga Sigurjónsdóttir 8496
  10. René Biasone 6516
  11. Þórunn Hjartardóttir 6956
  12. Gunnar Hersveinn Sigursteinsson 6527
  13. Rakel Sigurgeirsdóttir 3835
  14. Sigvarður Ari Huldarsson 9189
  15. Íris Erlingsdóttir 7968
  16. Sigursteinn Másson 7858
  17. Hildigunnur Sverrisdóttir 3238
  18. Þorbergur Þórsson 6483
  19. Guðrún Helgadóttir 2721
  20. Guðni Karl Harðarson 7396
  21. Katrín Oddsdóttir 8463
  22. Máni Arnarson 5834
  23. Margrét Dóra Ragnarsdóttir 4426
  24. Gísli Már Gíslason 4327
  25. Valgerður Pálmadóttir 2545
  26. Smári McCarthy 3568
  27. Jakobína Ingunn Ólafsdóttir 7319
  28. Árni Kjartansson 7297
  29. Ásdís Hlökk Theodórsdóttir 2787
  30. Óskar Ísfeld Sigurðsson 2402
  31. Ragnhildur Sigurðardóttir 6692
  32. Tryggvi Þórðarson 2171
  33. Elín Guðmundsdóttir 2105
  34. Kjartan Jónsson 9387
  35. Þórunn Hilda Jónasdóttir 2072
  36. Magnús Ingi Óskarsson 3359
  37. Kristín Jónsdóttir 9013
  38. Magnús Smárason 9618
  39. Jórunn Edda Helgadóttir 3205
  40. Eygló Svala Arnarsdóttir 3854
  41. Jónína Bjartmarz 8287
  42. Þórhildur Þorleifsdóttir 5196
  43. Ágústa Flosadóttir 2556

Sjá nánar um kosningarnar á kosning.is kosningavef Dómsmála- og Mannréttindaráðuneytisins.

Birt:
27. nóvember 2010
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „43 umhverfisvinir í hópi frambjóðenda til stjórnlagaþings “, Náttúran.is: 27. nóvember 2010 URL: http://nature.is/d/2010/11/26/43-umhverfisvinir-i-hopi-frambjodenda-til-stjornla/ [Skoðað:24. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 26. nóvember 2010
breytt: 27. nóvember 2010

Skilaboð: