43 umhverfisvinir í hópi frambjóðenda til stjórnlagaþings
Og enn bætist við á lista yfirlýstra náttúruunnandi stjórnlagaþingsframbjóðenda en þónokkrir hafa skrifað okkur og sóst eftir að vera á listanum og sagst standa fyrir náttúru- og umhverfisvernd og að auðlindir landsins verði í eigu þjóðarinnar. Allar frekari tillögur eru vel þegnar en uppröðunin hér að neðan er af handahófi en þó í næstum jöfnum kynjahlutföllum 24 konur og 19 karlmenn:
- Krístin Vala Ragnardóttir 8507
- Stefán Gislason 2072
- Rósa Guðrún Erlingsdóttir 8485
- Ómar Ragnarsson 9365
- Björg Ólafsdóttir 5537
- Gunnar Grímsson 5878
- Katrín Fjeldsted 7715
- Hjörtur Hjartarson 3304
- Helga Sigurjónsdóttir 8496
- René Biasone 6516
- Þórunn Hjartardóttir 6956
- Gunnar Hersveinn Sigursteinsson 6527
- Rakel Sigurgeirsdóttir 3835
- Sigvarður Ari Huldarsson 9189
- Íris Erlingsdóttir 7968
- Sigursteinn Másson 7858
- Hildigunnur Sverrisdóttir 3238
- Þorbergur Þórsson 6483
- Guðrún Helgadóttir 2721
- Guðni Karl Harðarson 7396
- Katrín Oddsdóttir 8463
- Máni Arnarson 5834
- Margrét Dóra Ragnarsdóttir 4426
- Gísli Már Gíslason 4327
- Valgerður Pálmadóttir 2545
- Smári McCarthy 3568
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir 7319
- Árni Kjartansson 7297
- Ásdís Hlökk Theodórsdóttir 2787
- Óskar Ísfeld Sigurðsson 2402
- Ragnhildur Sigurðardóttir 6692
- Tryggvi Þórðarson 2171
- Elín Guðmundsdóttir 2105
- Kjartan Jónsson 9387
- Þórunn Hilda Jónasdóttir 2072
- Magnús Ingi Óskarsson 3359
- Kristín Jónsdóttir 9013
- Magnús Smárason 9618
- Jórunn Edda Helgadóttir 3205
- Eygló Svala Arnarsdóttir 3854
- Jónína Bjartmarz 8287
- Þórhildur Þorleifsdóttir 5196
- Ágústa Flosadóttir 2556
Sjá nánar um kosningarnar á kosning.is kosningavef Dómsmála- og Mannréttindaráðuneytisins.
Birt:
27. nóvember 2010
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „43 umhverfisvinir í hópi frambjóðenda til stjórnlagaþings “, Náttúran.is: 27. nóvember 2010 URL: http://nature.is/d/2010/11/26/43-umhverfisvinir-i-hopi-frambjodenda-til-stjornla/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 26. nóvember 2010
breytt: 27. nóvember 2010