Staðreyndir um nagladekk:
Nagladekk spæna upp malbikið á götunum og skapa svifryksmengun. Í sumum dekkjum eru einnig hættuleg efni sem geta borist út í umhverfið. Það er því betra fyrir umhverfið og heilsu okkar allra að nota harðkornadekk, harðskeljadekk eða heilsársdekk frekar en nagladekk. Það á ekki að vera nauðsynlegt að aka á nagladekkjum ef aksturinn er aðallega innanbæjar.

Birt:
18. apríl 2010
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Nagladekk og svifryk“, Náttúran.is: 18. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2007/05/16/nagladekk-og-svifryk/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. maí 2007
breytt: 21. maí 2014

Skilaboð: