Breytt mataræði
Á vorin er tilvalið að fara úr feitara mataræði yfir í léttara. Ástæðan er sú að líkaminn hefur minni þörf fyrir feitan mat á vorin og sumrin. Létt mataræði fer einnig vel með líkamsrækt og útiveru sem eykst oft til muna á sumarmánuðunum. Ráðlagt er að minnka neyslu feits kjöts og neyta frekar meira af hvítu kjöti og sjávarfangi. Ferskt grænmeti, hrísgrjón og baunir nægja líka fyllilega til að sinna prótíný örfinni ef rétt er að eldamennskunni staðið.
Birt:
6. maí 2008
Tilvitnun:
Vala Smáradóttir „Breytt mataræði“, Náttúran.is: 6. maí 2008 URL: http://nature.is/d/2007/05/16/breytt-matari/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. maí 2007
breytt: 21. maí 2014