Fair Wear Foundation stendur að siðgæðisvottun á textílframleiðslu og vottunarmerki Fair Wear staðfestir að þeim skilyrðum sem samtökin setja um sanngjörn viðskipti sé framfylgt. Samtökin eru hollensk að uppruna en eftirtaldir aðilar stóðu að stofnun þeirra: Max Havelaar Organisation, Modint, Mitex, FNV, FNV Bondgenoten, Wereld Winkel, Schone Kleren Kampagne og Oxfam Novib.

Sjá nánar á vef FWF.

Birt:
26. apríl 2010
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Fair Wear“, Náttúran.is: 26. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2008/03/18/fair-wear/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 18. mars 2008
breytt: 26. apríl 2010

Skilaboð: