Gluggaskipti - Reiknivél
Á vef Orkseturs er að finna reiknivél sem hjálpar þér að reikna út hve mikið þú sparar í krónum og aurum við það að skipta út gluggum í húsinu þínu eða velja strax rétta gerð af gluggum. Það er þess virði að sjá hvernig vel einangrandi gluggar spara peninga fyrir heimilið áratugum saman. En sparnaðurinn er ekki einungis þinn heldur náttúrunnar og umhverfisins því eftir því sem að orka sparast minnkar virkjunarþörfin.
Sjá reiknivél fyrir gluggaskipti.
Birt:
24. október 2008
Tilvitnun:
Náttúran er „Gluggaskipti - Reiknivél“, Náttúran.is: 24. október 2008 URL: http://nature.is/d/2008/03/25/gluggaskipti-reiknivel/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 25. mars 2008
breytt: 24. október 2008