Sjálfbærar byggingar á Íslandi - Staðan í dag og framtíðarhorfur
verður haldið í Sesseljuhúsi umhverfissetri að Sólheimum, miðvikudaginn 20. 09. 2006,
kl. 12:30-17:00. Málþingið er haldið á vegum Sesseljuhúss og Orkuseturs.
-
Dagskrá:

12:30-13:30 Varis Bokalders, arkitekt. Ekokultur Konsulter AB, Stokkhólmi.
What is a sustainable building and what does it look like?
13:30-13:55 Árni Friðriksson, arkitekt. ASK arkitektar. Sjálfbær hús – nokkur íslensk dæmi
13:55-14:20 Sigurður Harðarson, Batteríið arkitektar. Húsahönnun og veðurfar - þáttur sólar og vinds
14:20-14:50 Kaffihlé.
Sýningin Að byggja og búa í sátt við umhverfið sem byggir að hluta til á hugmyndafræði Varis Bokalders
er opin gestum í sýningarsal Sesseljuhúss. (Sjá frétt um sýninguna)
14:50-15:15 Björn Marteinsson, sérfræðingur. Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins og dósent við verkfræðideild HÍ.
Sjálfbærar byggingar - hvaða kröfur gerir slíkt á íslenskum markaði? Efnisnotkun, orkunotkun.
15:15-15:40 Daði Ágústsson, Ljóstæknifélag Íslands. Framtíðarljósgjafinn LED - Ljóstvisturinn
15:40-16:00 Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs. Orkunotkun húsa – nýjar lausnir.
16:00-17:00 Fyrirspurnir og umræður.-

Fundarstjóri: Bergþóra Hlíðkvist Skúladóttir, forstöðumaður Sesseljuhúss.
Aðgangur er ókeypis.
Skráning og frekari upplýsingar:
Sesseljuhús, sími 480 4470, bergthora@solheimar.is
Orkusetur, sími 569 6085, sif@os.is

Birt:
28. ágúst 2006
Uppruni:
Sesseljuhús
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Sjálfbærar byggingar á Íslandi - Málþing í Sesseljuhúsi“, Náttúran.is: 28. ágúst 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/20/sjalfb_byggingar/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 20. mars 2007
breytt: 26. janúar 2008

Skilaboð: