Dagskrá Fræðaþings landbúnaðarins 2008
Fræðaþing landbúnaðarins 2008 verður haldið dagana 7. - 8. febrúar í húsakynnum Íslenskrar erfðagreiningar og í Ráðstefnusölum Hótel Sögu.
Umhverfismál eru að verða stór þáttur í landbúnaðarstjórnun í nágrannalöndum okkar og ber þess glöggt merki í dagskrá Fræðaþingsins í ár að stjórnsýslan í kringum bændasamfélagið er að reyna að ná í skottið á sér með því að gefa heilsu- og umhverfisþáttum meira vægi en verið hefur. Ekki fer þó mikið fyrir umræðunni um ífrænan landbúnað en hann virðist ekki vera forgangsatriði enn sem komið er en það á vonandi eftir að breytast.
Fyrirlestrar með áherslum eins og; sjálfbær þróun, skynsamleg landnýting, endurheimt votlendis, slow-travel, kolefnisbinding, lþðheilsa og græðandi garðar eru aðeins örfá dæmi af mjög svo áhugaverðri dagskrá Fræðaþings landbúnaðarins 2008. Hér að neðan birtist öll dagskrá þingsins með fyrirvara um breytingar sem kunna að verða.
Dagskrá þingsins er eftirfarandi:
Fimmtudagur 7. febrúar – Fundarsalur IE, Sturlugötu 8
Alþjóðleg þróun í landbúnaði
Fundarstjóri: NN
08:15 Skráning og afhending gagna
09:00 Setning: NN
09:10 Þróun í alþjóðlegum landbúnaði, jafnvægi framboðs og eftirspurnar í náinni fratíð. ,,Utviklingen i det internationale landbruket og forholdet mellom tilbud og etterspörsel i tiden fremover” Christian Anton Smedshaug, ráðgjafi í stefnumótun og alþjóðaviðskiptum með búvörur hjá Norsku Bændasamtökunum, - Norges Bondelag
09:50 Landbúnaður og umhverfi. Towards an “Health Check” of the Common Agricultural Policy - Luca Montanarella. Director European Soil Bureau, European Commission, Joint Research Centre, Ispra, Ítalíu
10.30 Kaffihlé
10:50 Leiðin frá Balí: Skógar, landnýting og loftslagsbreytingar - Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri skrifstofu stefnumótunar- og alþjóðamála í Umhverfisráðuneytinu
11:15 Hvernig tryggjum við landbúnaðinum aðgengi að nægilegu ,,landbúnaðarlandi” - Reynsla granný jóða, - hvaða leiðir eru færar fyrir okkur? - Guðrún Gauksdóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík og formaður Rannsóknastofnunar í auðlindarétti
11:40 Almennar umræður
12.00 Hádegishlé
===========
Fimmtudagur 7. febrúar e.h. Fundarsalir á 2. hæð RSHS
Þrjár samhliða málstofur:
Málstofa A: Landbúnaðarhagfræði
Kostir og ókostir mjólkurkvótakerfisins fyrir bændur, neytendur og hið opinbera
Fundarstjóri:NN
13:00 Áhrif mjólkurkvótakerfisins á þróun mjólkurframleiðslu, framleiðni og hagræðingu frá 1992 - Sveinn Agnarsson
13:30 Kostnaður við mjólkurkvótakerfið og áhrif þess á kostnað við mjólkurframleiðsla - Erna Bjarnadóttir og Daði Már Kristófersson
14:00 Leiðir út úr mjólkurkvótakerfinu, aðrar lausnir við framleiðslustýringu og afleiðingarþess að leggja mjólkurkvótakerfið niður - Daði Már Kristófersson og Erna Bjarnadóttir
14:30 Hverjir eru helstu kostir kvótakerfis í mjólkurframleiðslu? - Baldur Helgi Benjamínsson, Landssambandi kúabænda
15:00 Fyrirspurnir og (pallborðs) umræður
16:00 Veggspjaldasýning og léttar veitingar
===========
Málstofa B: Landbúnaður, umhverfi og heilsa
Fundarstjóri: NN
13:00 Lþðheilsa og mold - Ólafur Arnalds og Rannveig Guicharnaud
13:30 Holl næring fyrir menn og jörð - Bryndís Eva Birgisdóttir og Laufey Steingrímsdóttir
14:00 Heilsa bænda - Kristinn Tómasson
14:20 Umræður /kaffi
14:35 Skipulag, útivist og heilsa. (Fyrirlestur haldinn á ensku) Hans Jørgen Fisker
15:05 Græðandi garðar og heilnæmt umhverfi - Anna María Pálsdóttir
15:30 Tillaga að heilsugarði á Suðurlandi - Kristbjörg Traustadóttir
15:45 Umræður og fyrirspurnir
16:00 Veggspjaldasýning og léttar veitingar
============
Málstofa C. Skógrækt
Fundarstjóri: NN
13:00 Skógrækt næstu 100 ár - Jón Loftsson
13:20 Íslensk skógrækt í samevrópskum samanburði - Aðalsteinn Sigurgeirsson, Arnór Snorrason og Þröstur Eysteinsson
13:40 Yndisarður skógræktar - Þorbergur Hjalti Jónsson
14:00 Áhrif skógræktar með mismunandi trjátegundum á tíðni og fjölbreytileika mordýra (Collembola) - Edda S. Oddsdóttir, Arne Fjellberg og Guðmundur Halldórsson
14:20 Kaffihlé
14:40 Áhrif skógræktar með lerki og birki á þróun og fjölbreytileika svepprótar - Brynja Hrafnkelsdóttir
15:00 Áhrif skógræktaraðgerða á viðarvöxt og flæði kolefnis í asparskógi - Jón Ágúst Jónsson
15:20 Flokkun íslenskra skóglenda á grundvelli Corine flokkunarkerfisins Björn Traustason
15:40 Fyrirspurnir og (pallborðs) umræður
16:00 Veggspjaldasýning og léttar veitingar
19:30-24:00 Samkoma
============
Föstudagur 8. febrúar. Fundarsalir á 2. hæð RSHS
Þrjár samhliða málstofur:
Málstofa D. Landgræðsla og önnur landnýting
Fundarstjóri: NN
09:00 Landgræðsla í fortíð, nútíð og framtíð - Sveinn Runólfsson
09:30 Landgræðsla og önnur umhverfismál - Ása L. Aradóttir
10:00 Landgræðsla í alþjóðlegu samhengi - Ingibjörg S. Jónsdóttir
10:20 Kaffihlé
10:40 Áhrif beitar á lítt grónu landi – gildi beitarstýringar -Sigurður H. Magnússon
11:00 Góði hirðirinn“ – um úthagabeit sauðfjár - Sigþrúður Jónsdóttir
11:20 Fjölbreytt landnotkun – réttur framtíðar - Bergur Sigurðsson
11:40 Áhrif landnýtingar á landslag - Trausti Baldursson
12:00 Umræður og fyrirspurnir
12.30 Hádegishlé
============
Málstofa E: Samtengd dagskrá um jarðrækt (f.h.) og búfjárrækt (e.h.)
Fundarstjóri: NN
09:00 Fosfór í íslenskri landbúnaðarjörð – útdráttur úr MS-verkefni - Sigurður Þór Guðmundsson
09:20 Tengsl áburðargjafar, heyefnagreininga og jarðvegsefnagreininga - Sigurður Þór Guðmundsson
09:35 Skýrsluhald í jarðrækt - Borgar Páll Bragason
09:50 Ráðleggingar í jarðrækt – þekkingargrunnurinn – hve viss erum við? - Ingvar Björnsson, Sigurður Jarlsson, Anna Margrét Jónsdóttir, eða Jóhannes Símonarson
10:10 Kaffihlé
10:30 Verðmæti uppskerunnar – kostnaður við heyöflun - Ingvar Björnsson, Bjarni Guðmundsson og Runólfur Sigursveinsson
10:50 Nýting túna til hágæðafóðurs eða hámarksuppskeru? - Ríkharð Brynjólfsson, Ingvar Björnsson og Guðni Þorvaldsson
11:10 Framleiðslukerfi með belgjurtum-ræktun - Áslaug Helgadóttir og Sigríður Dalmannsdóttir
11:30 Umræður og fyrirspurnir
12:00 Hádegishlé
============
Málstofa F: Nýting og vistfræði lífríkis í fersku vatni
Fundarstjóri: NN
09:00 Malartekja úr ám - Þórólfur Antonsson
09:20 Vatnavistkerfi á jarðhitasvæðum - Jón S. Ólafsson
09:40 Endurheimt uppeldissvæða laxfiska í Elliðaám - Þórólfur Antonsson og Friðþjófur Árnason
10:00 Vöktun fiskstofna Veiðivatna - Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson
10:20 Kaffihlé
10:40 Stofnstærð lax og bleikju og samhengi við veiði Ingi Rúnar Jónsson og Þórólfur Antonsson
11:00 Tengsl stofnstærðar, sóknar og veiðihlutfalls hjá laxi í Elliðaánum - Guðni Guðbergsson og Þórólfur Antonsson
11:20 Fóður fyrir bleikju - Ólafur Ingi Sigurgeirsson
11:40 Breytileiki í fæðuatferli bleikju - Rán Sturlaugsdóttir
12:00 Umræður og fyrirspurnir
12.30 Hádegishlé
============
Föstudagur 8. febrúar e.h.
Málstofa G: Kolefnisbinding
Fundarstjóri: NN
13:30 Stefna og alþjóðlegar skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum - Stefán Einarsson
13:50 Yfirlit um kolefnislosun vegna landnýtingar - Jón Guðmundsson
14:10 Kolefnisbinding með landgræðslu. Nýjustu rannsóknir - Guðmundur Halldórsson
14:30 Kolefnisjöfnun með ný skógrækt: Á hverju byggir hún? - Bjarni D. Sigurðsson
14.50 Umræður og fyrirspurnir
15:05 Kaffihlé
15:25 Kolefnisbinding í jarðvegi - Þorsteinn Guðmundsson
15:45 Endurheimt votlendis – möguleg leið til að draga úr kolefnislosun - Hlynur Óskarsson
16:05 Kolefnisbinding með skógrækt. Yfirlit og aðferðir - Brynhildur Bjarnadóttir
16:25 Líforka – möguleikar ræktunar á Íslandi - Hólmgeir Björnsson
16:45 Umræður og fyrirspurnir
17:00 Þingslit
============
Málstofa E: Jarðrækt og búfjárrækt (frh.)
13:00 Belgjurtir í túnrækt - Jóhannes Sveinbjörnsson
13:20 Dauðfæddir kálfar: Orsakir dauðfæddra kálfa hjá fyrsta kálfs kvígum - Magnús B Jónsson
13:40 Dauðfæddir kálfar: Áhrif snefilefna á lífsýrótt kálfa - Grétar Hrafn Harðarson
14:00 Þungi og átgeta mjólkurkúa - Jóhannes Sveinbjörnsson og Grétar Hrafn Harðarson
14:20 Leyndardómar mjólkurpróteinsins - Bragi Líndal Ólafsson
14:40 Kaffihlé
15:00 Fósturlát í sauðfé - Sigurður Sigurðarson og Ólafur Vagnsson
15:20 Litir og litaafbrigði íslenska hestsins - Guðni Þorvaldsson
15:40 Landnýtingarþáttur gæðastýringar í sauðfjárrækt - Gústav Ásbjarnarson
16:00 Hert eftirlit með fóðuröryggi hjá bændur - Þuríður E. Pétursdóttir
16:20 Umræður og fyrirspurnir
17.00 Þingslit
============
Málstofa H: Ferðamál og samfélagsgerð
13:30 Hægur ferðamáti eða “slow travel” - Ósk Vilhjálmsdóttir
13:50 Sjálfsefling samfélaga - Margrét Björk Björnsdóttir
14:10 Gönguleiðakort af Tröllaskaga - Hjalti Þórðarson
14:30 Landbúnaðartengd ferðaþjónusta - Hlín Mainka Jóhannesdóttir
14:50 Ferðaþjónustufyrirtæki sem lífsviðurværi fremur en lífsstíll - Ingibjörg Sigurðardóttir
15:10 Byggjum brþr (Leonardo-verkefnið) - Ásdís Helga Bjarnadóttir
15:30 Litróf landbúnaðarsamfélagsins - Karl Benediktsson, Magnfríður Júlíusdóttir og Anna Karlsdóttir
15:50 Að nálgast neytandann: Viðhorf bænda til beinnar sölu og upprunamerkinga - Magnfríður Júlíusdóttir, Annar Karlsdóttir og Jórunn Íris Sindradóttir
16:10 Umræður og fyrirspurnir
17:00 Þingslit
============
Dagskrá frá Bændasamtökunum. Ath. Birt með fyrirvara um breytingar.
Grafík: Heysátur og tilraunaglös, Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is.
Birt:
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Dagskrá Fræðaþings landbúnaðarins 2008“, Náttúran.is: 6. febrúar 2008 URL: http://nature.is/d/2008/01/22/dagskra-fraeoathings-landbunaoarins-2008/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 22. janúar 2008
breytt: 6. febrúar 2008