Hér t.v. á síðunni hefur nú verið opnað fyrir nýja áhugasviðsflokka og undirflokka sem eiga að auðvelda beint aðgengi að einstaka efnisflokkum sem hugur hvers og eins stendur til. Náttúran biður um biðlund lesenda sinna á meðan að verið er að virkja flokkana en það mun taka einhverjn tíma að ljúka við að flokka efni og setja fram á síðurnar. Í dag eru rúmlega 5000 efnisgreinar inni á vefnum þannig að nauðsynlegt er að opna fyrir sérhæfðari möguleika til að nálgast þetta efni auk þess sem splunkunýir liðir munu birtast.

Nýir áhugasviðsþættir eru t.a.m. efsti flipinn „ég“ en þar verður hægt að færa inn persónulegar upplýsingar og tengja þær efni. Þannig getur þú notað Náttúruna til að halda utan um það sem þú hefur áhuga á og gengið að því sem vísu, á einum stað, daglega.

„Tækni“ er annar ný r áhugasviðsflokkur sem er hugsaður sem hlið að einstaka þáttum sem snúa að þróun sem tengjast náttúru og umhverfi á einn eða annan hátt.

Munið að öllum er velkomið að senda inn efni. Allt efni er tengt höfundum sínum og uppruna. Sendið texta og myndir á nature@nature.is.

Birt:
15. janúar 2008
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Nýir flokkar og undirflokkar að fæðast“, Náttúran.is: 15. janúar 2008 URL: http://nature.is/d/2008/01/12/nyir-flokkar-og-undir-undirflokkar-ao-faeoast/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 12. janúar 2008
breytt: 15. janúar 2008

Skilaboð: