Mikil umræða hefur verið á undanförnum árum um það hvernig hægt sé að fá fólk til að stíga út úr einkabílunum og nota almenningssamgöngur. Í kjölfar þess hefur þróunin verið í þá átt að fjölga strætóferðum frá höfuðborginni á landsbyggðina sem hefur gerbreytt búsetuskilyrðum t.a.m. á suður- og vesturlandi.

Þar sem almenningssamgöngur eru fyrir hendi er tilvalið að ...

Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir málþingi um sjálfbær sveitarfélög á Hótel Selfossi fimmtudaginn 13. október kl. 13.00-17:00. Málþingið er haldið í samvinnu við umhverfisráðuneytið.

Málþingið ber yfirskriftina: „Sjálfbær sveitarfélög - lífvænlegt umhverfi – félagslegt réttlæti  – ábyrg fjármálastjórn“.

Á málþinginu verða kynnt verkefni sem tengjast sjálfbærni með einum eða öðrum hætti og eru í gangi víðs vegar um landið.

Dagskrá:

13 ...

Í skýrslu Brundtlandnefndarinnar, sem birtist árið 1987 í bókinni Sameiginleg framtíð vor (Our Common Future) var sjálfbær þróun skilgreind á eftirfarandi hátt:

„Sjálfbær þróun er þróun sem gerir okkur kleift að mæta þörfum okkar, án þess að stefna í voða möguleikum komandi kynslóða á að mæta þörfum sínum.

Hugtakið Sjálfbær þróun er með öðrum orðum nýlegt. Engu að síður er ...

Nýtt efni:

Skilaboð: