Alta 4


Heildarsýn Vatnajökulsþjóðgarðs 12.12.2009

Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs vinnur nú að mótun heildarsýnar, sem byggist á sérstöðu þjóðgarðsins og sjálfbærri nýtingu hans. Markmiðið er að þjóðgarðurinn geti sem fyrst orðið drifkraftur hagvaxtar á svæðinu þar í kring og á landinu öllu innan ramma nauðsynlegrar verndunar. Stjórn þjóðgarðsins hefur fengið ráðgjafafyrirtækið Alta til liðs við sig. Mikilvægt skref var stigið þann 17. nóvember þegar haldinn var samráðsfundur með ýmsum hagsmunaaðilum sem þjóðgarðinum tengjast. Mikið efni safnaðist á fundinum og má skoða það allt á vefnum www.alta ...

Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs vinnur nú að mótun heildarsýnar, sem byggist á sérstöðu þjóðgarðsins og sjálfbærri nýtingu hans. Markmiðið er að þjóðgarðurinn geti sem fyrst orðið drifkraftur hagvaxtar á svæðinu þar í kring og á landinu öllu innan ramma nauðsynlegrar verndunar. Stjórn þjóðgarðsins hefur fengið ráðgjafafyrirtækið Alta til liðs við sig. Mikilvægt skref var stigið þann 17. nóvember þegar haldinn var samráðsfundur ...

12. desember 2009
HR vinnur nú að umhverfisstefnu sem studd er fjórum stoðum; rannsóknum, kennslu, samgöngum og rekstri, sjá nánar hér. Stoðirnar fjórar taka til helstu áhrifa sem starfsemi skólans hefur á umhverfið. Gert er ráð fyrir að stefnan liggi fyrir í sumar og strax verði farið að vinna að henni, enda margt spennandi og aðkallandi sem knýr á um aðgerðir. Nægir þar ...

Samfélagsleg ábyrgð verður sífellt mikilvægari þáttur í starfsemi fyrirtækja. Samfélagsábyrgð fyrirtækja tekur til umhverfis-, efnahags- og samfélagsþátta og felst í því að starfshættir og auðlindir fyrirtækisins séu einnig nýttar til hagsældar fyrir samfélagið sem það starfar í.

GRI Index er alþjóðlegur staðall sjálfbærnivísa á vegum Global Reporting Initiative sem auðveldar fyrirtækjum að miðla upplýsingum um starf sitt á sviði samfélagslegrar ...

12. ágúst 2008
Á vef Alta kemur fram að fyrirtækið hafi um nokkurt skeið verið að vinna með Landssambandi smábátaeigenda (LS) að verkefni sem felur í sér umhverfsimerkingu á íslenskum smábátafiski og og hefur verið tekin ákvörðun um samstarf við sænska fyrirtækið KRAV um slíka vottun.

Eftirspurn eftir fiski sem hefur hlotið vottun um sjálfbærar veiðar hefur aukist mikið á síðustu árum og ...
12. september 2007

Nýtt efni:

Skilaboð: