Ákall - Sýning í Listasafni Árnesinga 23.1.2015

Laugardaginn 24. janúar klukkan 14:00 opnar sýningin Ákall í Listasafni Árnesinga. Þau verk sem valin hafa verið á þessa sýningu tengjast öll orðræðunni um sjálfbæra þóun og þeim siðferðilegu málefnum sem hún vekur. Verkin eiga það sameiginlegt að vekja upp gagnrýna hugsun sem hvetur áhorfendur til að taka afstöðu til þeirra málefna sem verið er að vinna með hverju sinni og krefur þá jafnvel til þátttöku. 

Sýningarstjóri er Ásthildur Björg Jónsdóttir, lektor í listkennsludeild Listaháskóla Íslands. Sýningin er hluti ...

Halldóra Gestsdóttir og Ingibjörg Petra hönnuðuir og listgreinakennarar kenna hvernig gera má fjölnota töskur úr notuðum plastpokum en þessi kennsla er partur af sýningunni ÁKALL sem stendur yfir í Listasafni Árnesinga.

Þetta er einfalt og fljótlegt, eitthvað sem allir geta gert. Það eina sem þarf til er: notaðir plastpokar, straujárn, smjörpappír og saumavél.

Þessar töskur eru níðsterkar og hver taska ...

Gjörningaklúbburinn; Háaloft

Laugardaginn 24. janúar klukkan 14:00 opnar sýningin Ákall í Listasafni Árnesinga. Þau verk sem valin hafa verið á þessa sýningu tengjast öll orðræðunni um sjálfbæra þóun og þeim siðferðilegu málefnum sem hún vekur. Verkin eiga það sameiginlegt að vekja upp gagnrýna hugsun sem hvetur áhorfendur til að taka afstöðu til þeirra málefna sem verið er að vinna með hverju ...

23. janúar 2015

Í Listasafni Árnesinga stendur nú yfir sýning á verkum Höskuldar Björnssonar.

Höskuldur fæddist í Dilksnesi í Nesjum á Hornafirði  26. júlí árið 1907 en bjó síðustu sautján ár ævi sinnar í Hveragerði eða þar til hann lést árið 1963. Á starfsferli sínum markaði hann sér sérstöðu sem helsti fuglamálari landsins og í hugum margra landsmanna lifir hann enn sem slíkur ...

Nýtt efni:

Skilaboð: