Plöntuskiptidagur í Laugargarði 9.7.2014

Næstkomandi sunnudag þ. 13. júlí kl. 15:00, verður Plöntuskiptidagur í Laugargarði.

Laugargarður er staðsettur í Laugardal við hliðina á Fjölskyldugörðunum og nálægt Langholtssskóla. Laugargarður er samfélagsrekinn hverfisgarður. Garðurinn tilraun til að búa til stað fyrir borgarbúa til að vinna saman að jákvæðum samfélagslegum breytingum. Við trúum því að með því að efla samvinnu og samskipti meðal borgarbúa munum við saman skapa fallegra mannlíf.

Með plönutskiptidegi viljum við skapa vettvang fyrir fólk til að skiptast á plöntum, fræjum og fróðleik ...

Plakat fyrir plöntuskiptidaginnNæstkomandi sunnudag þ. 13. júlí kl. 15:00, verður Plöntuskiptidagur í Laugargarði.

Laugargarður er staðsettur í Laugardal við hliðina á Fjölskyldugörðunum og nálægt Langholtssskóla. Laugargarður er samfélagsrekinn hverfisgarður. Garðurinn tilraun til að búa til stað fyrir borgarbúa til að vinna saman að jákvæðum samfélagslegum breytingum. Við trúum því að með því að efla samvinnu og samskipti meðal borgarbúa munum við ...

Nýtt efni:

Skilaboð: