Breskur sérfræðingur um lífríki sjávar hefur varað við því að súrnun sjávar - afleiðingar loftslagsbreytinga - muni hafa gríðarleg áhrif á Íslandi.

Dan Loffoley, sérfræðingur í vistkerfum úthafanna (sjá grein hér á vefnum) m.a. helsti ráðgjafi IUCN (International Union for Conservation of Nature) í verkefnum er lúta að verndun úthafanna og heimskautasvæðanna, hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands þ ...

Nýtt efni:

Skilaboð: