Mótun stefnu um lífræna framleiðslu - Sjónarmið Samtaka lífrænna neytenda 18.4.2012

1. Inngangur

Samtök lífrænna neytenda (SLN), stofnuð í Reykjavík þann 7. mars 2011, hvetja ríkisstjórn Íslands til að móta stefnu um lífræna framleiðslu á Íslandi sem miði að því að auka framleiðslu og neyslu lífrænt vottaðra afurða með hagsmuni neytenda, búfjár og verndun umhverfisins að leiðarljósi. Í kjölfar þess verði unnin markviss framkvæmdaáætlun um innleiðingu þeirrar stefnu. Margt sem að slíkri stefnumótun lýtur kemur fram í þingskjali 371 “Þingsályktunartillaga um mótun framleiðslustefnu í lífrænum landbúnaði” sem var samþykkt samhljóða á ...

1. Inngangur

Samtök lífrænna neytenda (SLN), stofnuð í Reykjavík þann 7. mars 2011, hvetja ríkisstjórn Íslands til að móta stefnu um lífræna framleiðslu á Íslandi sem miði að því að auka framleiðslu og neyslu lífrænt vottaðra afurða með hagsmuni neytenda, búfjár og verndun umhverfisins að leiðarljósi. Í kjölfar þess verði unnin markviss framkvæmdaáætlun um innleiðingu þeirrar stefnu. Margt sem að ...

Nýtt efni:

Skilaboð: