Metanól í bensíni - leiréttar rangfærslur 19.11.2011

Hjalti Andrason líffræðingur birtir grein í Fréttablaðinu 17. nóvember þar sem fullyrt er að blöndun vistvæns metanóls í bensín hér á landi geti valdið almenningi miklum skaða. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hjalti heldur þessari skoðun á lofti. Hér verður gerð enn ein tilraun til þess að leiðrétta þessar rangfærslur.

Öruggt og reynt eldsneyti

Eins og Hjalti nefnir í greininni hefur metanól fylgt mannkyninu frá örófi alda og hafa ítarlegar rannsóknir átt sér stað á notkun þess sem ...

Hjalti Andrason líffræðingur birtir grein í Fréttablaðinu 17. nóvember þar sem fullyrt er að blöndun vistvæns metanóls í bensín hér á landi geti valdið almenningi miklum skaða. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hjalti heldur þessari skoðun á lofti. Hér verður gerð enn ein tilraun til þess að leiðrétta þessar rangfærslur.

Öruggt og reynt eldsneyti

Eins og Hjalti nefnir ...

Nýtt efni:

Skilaboð: