Um 20 ára skeið hefur dr. Ólafur R. Dýrmundsson landsráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands verið að byggja upp ráðgjafarþjónustu fyrir bændur og aðra sem hafa áhuga á lífrænni ræktun og þeim búskaparháttum sem byggjast á henni. Hann átti m.a. frumkvæði að því að lífrænn búskapur var í fyrsta skipti tekinn til umfjöllunar á Ráðunautafundi 1993, var þáttakandi í stofnun félags ...
Efni frá höfundi
Ráðgjafarþjónusta Bændasamtaka Íslands í lífrænum landbúnaði 8.3.2011
Um 20 ára skeið hefur dr. Ólafur R. Dýrmundsson landsráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands verið að byggja upp ráðgjafarþjónustu fyrir bændur og aðra sem hafa áhuga á lífrænni ræktun og þeim búskaparháttum sem byggjast á henni. Hann átti m.a. frumkvæði að því að lífrænn búskapur var í fyrsta skipti tekinn til umfjöllunar á Ráðunautafundi 1993, var þáttakandi í stofnun félags bænda í lífrænum búskap - VOR, verndun og ræktun - sama ár, og frá og með 1995 fékk þetta starfssvið formlega viðurkenningu ...
Í Bændablaðinu 12. tbl., frá 25. júní sl., var greint frá því á bls. 4 að líftæknifyrirtækið ORF-Líftækni ehf. hafi fengið leyfi til útiræktunar á erfðabreyttu byggi í Gunnarsholti á Rangárvöllum, fyrst á 200 fermetrum og síðan næstu árin á allt að 10 hekturum.
Um mjög umdeilda ákvörðun var að ræða því að Umhverfisstofnun bárust athugasemdir frá 28 félögum og ...
Í vetur hefur mikið verið rætt um stórfellda hækkun áburðarverðs sem er nátengd hækkun orkuverðs í heiminum. Önnur aðföng á borð við ýmis eiturefni (varnarefni), sem tengjast ræktun ýmissa nytjajurta í hefðbundnum búskap, eru einnig að hækka í verði en framleiðsla þeirra er einnig mjög orkufrek.
Þá eru mótvægisaðgerðir vegna útblásturs gróðurhúsalofttegunda farnar að koma fram og munu gera það ...


Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram skýrslu fyrir Alþingi um stöðu og stefnu í loftslagsmálum. Tilgangur skýrslunnar er að draga saman nýjustu og bestu upplýsingar um stöðuna í loftslagsmálum og að skapa umræðu um næstu skref í þeim efnum.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um umhverfismerki en hún gildir um norræna umhverfismerkið Svaninn, og umhverfismerki Evrópusambandsins Blómið. Reglugerðin kveður á um skilyrði fyrir veitingu þessara umhverfismerkja fyrir vörur og þjónustu.
Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir tveimur hótelbyggingum á verndarsvæði Mývatns. Skolphreinsun hótelanna er einnig án leyfis Umhverfisstofnunar. Þá er frárennsli hótels skammt frá vatnsbakka Mývatns bæði í ósamræmi við skilmála deiliskipulags og reglugerðir um hreinsun frárennslis við vatnið. Starfsmannahúsum var bætt við annað hótelið í haust án leyfis Umhverfisstofnunar. Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir vinnubúðum fyrir 50 manns við þriðja hótelið, sem nú er í byggingu. Landvernd freistar þess nú með röð stjórnsýslumála að fá tekið á málum sem varða lífríki Mývatns og allan almenning, í ljósi sívaxandi þunga ferðamannastaums og aukins álags á verndarsvæðin í landinu. Mývatn ver sig ekki sjálft.
Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð 2017 verður haldinn sunnudaginn 12. febrúar 2017 kl 17:00 í Garðakaffi, Görðum á Akranesi.
Málþing og vinnustofur í Norræna húsinu 2. febrúar 2017
Í gær lýsti forsætisráðherra Íslendinga því yfir í fyrsta sinn, kvitt og klárt, í stefnuræðu sinni að: