Um 20 ára skeið hefur dr. Ólafur R. Dýrmundsson landsráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands verið að byggja upp ráðgjafarþjónustu fyrir bændur og aðra sem hafa áhuga á lífrænni ræktun og þeim búskaparháttum sem byggjast á henni. Hann átti m.a. frumkvæði að því að lífrænn búskapur var í fyrsta skipti tekinn til umfjöllunar á Ráðunautafundi 1993, var þáttakandi í stofnun félags ...
Efni frá höfundi
Ráðgjafarþjónusta Bændasamtaka Íslands í lífrænum landbúnaði 8.3.2011
Um 20 ára skeið hefur dr. Ólafur R. Dýrmundsson landsráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands verið að byggja upp ráðgjafarþjónustu fyrir bændur og aðra sem hafa áhuga á lífrænni ræktun og þeim búskaparháttum sem byggjast á henni. Hann átti m.a. frumkvæði að því að lífrænn búskapur var í fyrsta skipti tekinn til umfjöllunar á Ráðunautafundi 1993, var þáttakandi í stofnun félags bænda í lífrænum búskap - VOR, verndun og ræktun - sama ár, og frá og með 1995 fékk þetta starfssvið formlega viðurkenningu ...
Í Bændablaðinu 12. tbl., frá 25. júní sl., var greint frá því á bls. 4 að líftæknifyrirtækið ORF-Líftækni ehf. hafi fengið leyfi til útiræktunar á erfðabreyttu byggi í Gunnarsholti á Rangárvöllum, fyrst á 200 fermetrum og síðan næstu árin á allt að 10 hekturum.
Um mjög umdeilda ákvörðun var að ræða því að Umhverfisstofnun bárust athugasemdir frá 28 félögum og ...
Í vetur hefur mikið verið rætt um stórfellda hækkun áburðarverðs sem er nátengd hækkun orkuverðs í heiminum. Önnur aðföng á borð við ýmis eiturefni (varnarefni), sem tengjast ræktun ýmissa nytjajurta í hefðbundnum búskap, eru einnig að hækka í verði en framleiðsla þeirra er einnig mjög orkufrek.
Þá eru mótvægisaðgerðir vegna útblásturs gróðurhúsalofttegunda farnar að koma fram og munu gera það ...