Ráðgjafarþjónusta Bændasamtaka Íslands í lífrænum landbúnaði 8.3.2011

Um 20 ára skeið hefur dr. Ólafur R. Dýrmundsson landsráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands verið að byggja upp ráðgjafarþjónustu  fyrir bændur og aðra sem hafa áhuga á lífrænni ræktun og þeim búskaparháttum sem byggjast á henni. Hann átti m.a. frumkvæði að því að lífrænn búskapur var í fyrsta skipti tekinn til umfjöllunar á Ráðunautafundi 1993, var þáttakandi í stofnun félags bænda í lífrænum búskap - VOR, verndun og ræktun -  sama ár, og frá og með 1995 fékk þetta starfssvið formlega viðurkenningu ...

Um 20 ára skeið hefur dr. Ólafur R. Dýrmundsson landsráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands verið að byggja upp ráðgjafarþjónustu  fyrir bændur og aðra sem hafa áhuga á lífrænni ræktun og þeim búskaparháttum sem byggjast á henni. Hann átti m.a. frumkvæði að því að lífrænn búskapur var í fyrsta skipti tekinn til umfjöllunar á Ráðunautafundi 1993, var þáttakandi í stofnun félags ...

Í Bændablaðinu 12. tbl., frá 25. júní sl., var greint frá því á bls. 4 að líftæknifyrirtækið ORF-Líftækni ehf. hafi fengið leyfi til útiræktunar á erfðabreyttu byggi í Gunnarsholti á Rangárvöllum, fyrst á 200 fermetrum og síðan næstu árin á allt að 10 hekturum.
Um mjög umdeilda ákvörðun var að ræða því að Umhverfisstofnun bárust athugasemdir frá 28 félögum og ...

Í vetur hefur mikið verið rætt um stórfellda hækkun áburðarverðs sem er nátengd hækkun orkuverðs í heiminum. Önnur aðföng á borð við ýmis eiturefni (varnarefni), sem tengjast ræktun ýmissa nytjajurta í hefðbundnum búskap, eru einnig að hækka í verði en framleiðsla þeirra er einnig mjög orkufrek.

Þá eru mótvægisaðgerðir vegna útblásturs gróðurhúsalofttegunda farnar að koma fram og munu gera það ...

Nýtt efni:

Skilaboð: