Þingmenn og Þjórsá 22.1.2008

Á liðnu ári voru umdeildar virkjanir í Þjórsá á dagskrá í þjóðfélaginu, einnig á hinu háa Alþingi. 10. des. sl. snerist umræðan í þinginu um niðurstöðu á athugun Ríkisendurskoðnar á samningi um afhendingu ríkisins á vatnsréttinum í Þjórsá til Landsvirkjunar, en það gerðist þremur dögum fyrir kosningarnar í maí. Kjartan Ólafsson 4. þingmaður Suðurkjördæmis sté í pontu af þessu tilefni og ræddi um virkjanir á Suðurlandi sem þegar hafa verið reistar og að um þær hafi ekki verið deilt. Síðan ...

Á liðnu ári voru umdeildar virkjanir í Þjórsá á dagskrá í þjóðfélaginu, einnig á hinu háa Alþingi. 10. des. sl. snerist umræðan í þinginu um niðurstöðu á athugun Ríkisendurskoðnar á samningi um afhendingu ríkisins á vatnsréttinum í Þjórsá til Landsvirkjunar, en það gerðist þremur dögum fyrir kosningarnar í maí. Kjartan Ólafsson 4. þingmaður Suðurkjördæmis sté í pontu af þessu tilefni ...

22. janúar 2008

Nýtt efni:

Skilaboð: