Algjör stefnubreyting hefur orðið í umhverfismálum Sveitarfélagsins Hornafjarðar á síðustu
mánuðum. Haukur Ingi Einarsson, framkvæmdastjóri tækni- og umhverfissviðs, segir óhætt að kalla það byltingu til hins betra. Hann er 28 ára, alinn upp á Höfn í Hornafirði en gekk í menntaskóla í Reykjavík og þar lauk hann einnig háskólaprófi í hagfræði. Þegar Hauki Inga bauðst freistandi starfstilboð á Höfn í ...
Efni frá höfundi
smh 2
Ódýrara að flokka úrgang en að urða hann 28.3.2009
Algjör stefnubreyting hefur orðið í umhverfismálum Sveitarfélagsins Hornafjarðar á síðustu
mánuðum. Haukur Ingi Einarsson, framkvæmdastjóri tækni- og umhverfissviðs, segir óhætt að kalla það byltingu til hins betra. Hann er 28 ára, alinn upp á Höfn í Hornafirði en gekk í menntaskóla í Reykjavík og þar lauk hann einnig háskólaprófi í hagfræði. Þegar Hauki Inga bauðst freistandi starfstilboð á Höfn í byrjun árs 2007 ákvað fjölskyldan að flytjast þangað. Kona hans, Berglind Steiný órsdóttir, er ættuð úr héraðinu, frá Hala í ...
Þann 24. júní sl. veitti Náttúrulækningafélag Reykjavíkur (NLFR) sína árlegu viðurkenningu til einstaklings eða fyrirtækis sem þykir hafa starfað í samræmi við 3. grein laga NLFR frá 1949; að stuðla að góðri heilsu og hollustu. Að þessu sinni hljóta viðurkenninguna þau Kristján Oddsson og Dóra Ruf, ábúendur á Neðra-Hálsi í Kjós og stofnendur Biobús ehf., fyrir „frumkvöðla- og þróunarstarf í ...