Sveitasæla 2008 í Skagafirði 13.8.2008

Undirbúningur fyrir SveitaSælu 2008 í Skagafirði er vel á veg kominn. Sýningin er nú haldin í fjórða sinn í og við reiðhöllina Svaðastaðir á Sauðárkróki. Síðasta hátíð sló öll met, þegar yfir 4000 gestir allsstaðar af landinu sóttu sýninguna heim. Sýningarsvæði reiðhallarinnar er gríðarlega rúmgott, (1700 m2 innandyra og 5000 m2 utandyra) og ætti því að vera meira en nóg pláss fyrir þau fjölmörgu fyrirtæki og einstaklinga sem vilja kynna vörur sínar úti sem inni á sýningunni.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ...

Undirbúningur fyrir SveitaSælu 2008 í Skagafirði er vel á veg kominn. Sýningin er nú haldin í fjórða sinn í og við reiðhöllina Svaðastaðir á Sauðárkróki. Síðasta hátíð sló öll met, þegar yfir 4000 gestir allsstaðar af landinu sóttu sýninguna heim. Sýningarsvæði reiðhallarinnar er gríðarlega rúmgott, (1700 m2 innandyra og 5000 m2 utandyra) og ætti því að vera meira en nóg ...

Nýtt efni:

Skilaboð: