Í tilkynningu ...
Efni frá höfundi
jse 1
Hart deilt við Hafró um skoðunarsvæði 2.4.2009
Hvalaskoðunarsamtök Íslands og Félag hrefnuveiðimanna eru afar ósátt við tillögur Hafró um afmörkun svæða fyrir hvalaskoðun sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið kynnti á vef sínum í gær. Rannveig Grétarsdóttir, einn af forystumönnum Hvalaskoðunarsamtakanna og framkvæmdastjóri Eldingar, segir svæðin allt of lítil og að ef farið verði að þessum tillögum muni hvalaskoðun leggjast af hér á landi innan fárra ára.Í tilkynningu sem samtökin sendu frá sér segir: "Tillagan ber þess ríkulega merki að Hafró hefur frá upphafi verið málpípa hvalveiðimanna og ...