Leggjumst á eitt um að bjarga Þjórsá! 28.7.2008

Búið er að auglýsa aðalskipulag Flóahrepps 2006-2018 í fyrrum Villingaholtshreppi sem gerir ráð fyrir Urriðafossvirkjun (sjá auglýsinguna).
Unnendur Þjórsár hvetja alla sem vilja leggja sitt af mörkum við að vernda Þjórsá, til að senda inn athugasemd til Flóahrepps sem fyrst. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 1. ágúst næstkomandi.

Athugið að athugasemdir verða að vera skriflegar og sendar með hefðbundnum pósti (ekki er heimilt að senda þær í tölvupósti). Nauðsynlegt er að skrifa fullt nafn og heimilisfang undir ...

Búið er að auglýsa aðalskipulag Flóahrepps 2006-2018 í fyrrum Villingaholtshreppi sem gerir ráð fyrir Urriðafossvirkjun (sjá auglýsinguna).
Unnendur Þjórsár hvetja alla sem vilja leggja sitt af mörkum við að vernda Þjórsá, til að senda inn athugasemd til Flóahrepps sem fyrst. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 1. ágúst næstkomandi.

Athugið að athugasemdir verða að vera skriflegar og sendar ...

28. júlí 2008

Í gær, miðvikudaginn 23. apríl var sveitarstjórn Flóahrepps afhentur listi með nöfnum 217 íbúa í hreppnum sem skora á sveitarstjórn að endurskoða ákvörðun sína um að setja Urriðafossvirkjun inn á aðalskipulag hreppsins.

Í Flóahreppi eru nú 424 íbúar 18 ára og eldri. Meirihluti þeirra hefur því lýst andstöðu sinni við áform sveitarstjórnar. Í texta undirskriftasöfnunarinnar segir orðrétt:
„Við undirrituð íbúar ...

Alþjóðlegur dagur til verndar ám og fljótum hefur verið haldinn þann 14. mars víða um heim í tíu ár, en verður nú í fyrsta sinn haldinn á Íslandi. Tilgangurinn er að vekja athygli á mikilvægi áa og því að þær renni sem að fornu runnu. Stíflur, lón og virkjanir hafa alvarleg áhrif á náttúru, lífríki og samfélög fólks sem við ...

13. mars 2008
Undir yfirsögninni „Verjum Þjórsá!“ verður dagskrá í Fríkirkjunni í Reykajvík sunnudaginn 17. febrúar klukkan 16:00

Ár er nú liðið frá því fjögurhundruð Íslendingar komu saman í félagsheimilinu Árnesi (sjá frétt) til að mótmæla áformum Landsvirkjunar um að þrívirkja Þjórsá í byggð. Sterk andstaða kom fram, bæði meðal heimamanna og fjölda annarra sem til þekkja og er annt um byggðir ...
12. febrúar 2008

Í grein frá unnendum Þjórsár segir:

Sumarið er liðið og enn streymir Þjórsá eftir farvegi sínum frá Búrfelli til hafs, þótt valdamenn stefni einbeittir að því að breyta náttúrunni okkar í peninga – og ekki handa heimamönnum eða almenningi. Fjármagnið skal renna til stórfyrirtækja og auðmanna sem eru þessa dagana að vinna hratt að því marki að ná til sín auðlindum ...

17. október 2007

Nýtt efni:

Skilaboð: