Boðað til samstöðufundar gegn áætluðum virkjunum í neðri hluta Þjórsár 28.2.2011

Þann 2. mars mun Sól á Suðurlandi boða til samstöðufundar gegn virkjunum í neðri hluta Þjórsá. Lagðar verða fram kröfur um aðvirkjanaáform í neðri hluta Þjórsá verði slegin af og sátt sköpuð í samfélögum sem hafa um árabil verið klofin vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda.

Auk talsmanna Sólar á Suðurlandi munu uppistandsstúlkurnar Saga Garðarsdóttir og Ugla Egilsdóttir stíga á stokk, hljómsveitin Mukkaló flytur tónlist og stutt heimildarmynd um virkjanaáform í neðri Þjórsá verður sýnd.

Fundurinn verður haldinn á efri hæð kaffihússins Glætunnar ...

Þann 2. mars mun Sól á Suðurlandi boða til samstöðufundar gegn virkjunum í neðri hluta Þjórsá. Lagðar verða fram kröfur um aðvirkjanaáform í neðri hluta Þjórsá verði slegin af og sátt sköpuð í samfélögum sem hafa um árabil verið klofin vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda.

Auk talsmanna Sólar á Suðurlandi munu uppistandsstúlkurnar Saga Garðarsdóttir og Ugla Egilsdóttir stíga á stokk, hljómsveitin Mukkaló ...

Stjórnvöld hvött til að veita upplýsingar um orkuöflun

Nokkur náttúruverndarsamtök hafa sent ríkisstjórn Íslands eftirfarandi áskorun:

Skorað er á ríkisstjórnina, einkum forsætisráðherra, umhverfisráðherra og iðnaðarráðherra,

að taka saman yfirlit og gera rækilega grein fyrir því hvaða háhitasvæði og vatnsföll verður nauðsynlegt að virkja til þess að afla orku fyrir 360 þúsund tonna álverksmiðju í Helguvík.

Orkuþörf þessa fyrirhugaða álvers er ...

Eftirtalin samtök lýsa vaný óknun á ómálefnalegri auglýsingaherferð fyrirtækja á Suðurnesjum gegn ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínur. Álver í Helguvík með allt að 360 þúsund tonna ársframleiðslu með tilheyrandi orkuöflun og umhverfisáhrifum er ekki einkamál Suðurnesjamanna. Ekki er útséð með að hægt verði að útvega alla þá orku sem fyrirtækið telur sig þurfa,auk þess sem orkuþörf Norðuráls í Helguvík hefur ...

Nú hefur Aðalheiður Jóhanndóttir, dósent í lögfræði við Háskóla Íslands, komist að þeirri niðurstöðu að álit Skipulagsstofnunar vegna mats á umhverfisáhrifum álvers í Helguvík sé gallað. Gallað álit ber að ógilda.

Samkvæmt áliti Skipulagsstofnunar vegna álvers í Helguvík yrði háhitasvæðunum við Ölkelduháls, Seltún, Sandfell, Austurengjar og Trölladyngju öllum fórnað ef áform um álverið ná fram að ganga. Sú fórn væri ...
17. mars 2008

Nýtt efni:

Skilaboð: