Verkefnin - Stefnumót hönnuða og bænda 2008 14.3.2008

Samstarfsverkefni Vöruhönnunardeildar Listaháskóla Íslands og íslenskra bænda í heimaframleiðslu boðar til Matarmarkaðar nk. laugardag að Grandagarði 8 kl. 14:00-17:00. Sjá nánar í frétt um Matarmarakaðinn. Hér að neðan eru nánari upplýsingar um verkefnin sem unnið hefur verið að að undanförnu:

Hópur 1 = Kartöflur
Guðrún Björk Jónsdóttir og Helga Björg Jónasardóttir eru í samstarfi við kartöflubændur á Skarði í þykkvabæ, Sigurbjart Pálsson og Lilju Þrúðmarsdóttur.

Sjávar marineraðar kartöfluflögur
Árið 2008 er helgað kartöflunni af Sameinuðu þjóðunum. Kartöflunni er einnig ...

Samstarfsverkefni Vöruhönnunardeildar Listaháskóla Íslands og íslenskra bænda í heimaframleiðslu boðar til Matarmarkaðar nk. laugardag að Grandagarði 8 kl. 14:00-17:00. Sjá nánar í frétt um Matarmarakaðinn. Hér að neðan eru nánari upplýsingar um verkefnin sem unnið hefur verið að að undanförnu:

Hópur 1 = Kartöflur
Guðrún Björk Jónsdóttir og Helga Björg Jónasardóttir eru í samstarfi við kartöflubændur á Skarði í ...

Samstarfsverkefni Vöruhönnunardeildar Listaháskóla Íslands og íslenskra bænda í heimaframleiðslu boðar til Matarmarkaðar nk. laugardag að Grandagarði 8 kl. 14:00-17:00.

Síðustu 7 vikur hafa nemendur vöruhönnunardeildar LHÍ unnið hörðum höndum að því að sérhanna ný ar íslenskar matvörur í samvinnu við samstarfsbændur sína. Nemendur hafa framleitt takmarkað upplag af þessum sérhönnuðu matvörum og gefst almenningi nú tækifæri á því ...

Nýtt efni:

Skilaboð: