Þegar ég fann vefinn Náttúran.is sagði ég við sjálfa mig að þetta væri frábært íslenskt verkefni og að það þyrfti að kynna sjálfboðaliðunum í hópnum okkar það. Ég skrifaði Guðrúnu Tryggvadóttur til að kanna hvort að hún sæi sér fært að vera fyrsti gestafyrirlesari í þremur vinnubúðum; til að gefa þeim innsýn í hvaða áhrif ein manneskja getur haft ...
Efni frá höfundi
"Að skilja eitthvað eftir sig… 8.11.2012
Þegar ég fann vefinn Náttúran.is sagði ég við sjálfa mig að þetta væri frábært íslenskt verkefni og að það þyrfti að kynna sjálfboðaliðunum í hópnum okkar það. Ég skrifaði Guðrúnu Tryggvadóttur til að kanna hvort að hún sæi sér fært að vera fyrsti gestafyrirlesari í þremur vinnubúðum; til að gefa þeim innsýn í hvaða áhrif ein manneskja getur haft á samtímamann. Sem og hún gerði.
Ég heiti Sophie Boone, umhverfisfulltrúi fyrir sjálfboðaliðasamtök SEEDS hér á landi. SEEDS eru sjálfboðaliðasamtök ...