Skógar- og útivistardagur fjölskyldunnar í Hafnarfirði 18.7.2008

Á laugardaginn 19 júlí verður Skógar- og útivistarhátíð fjölskyldunnar í Hafnarfirði.

Skógræktarfélag Hafnarfjarðar Kaldársvegi:
Kl. 14:00 – Hugvekja í Bænalundi, Höfðaskógi - séra Gunný ór Ingason flytur hugvekju. Að hugvekju lokinni verður gengið undir leiðsögn Steinars Björgvinssonar garðyrkjumanns frá Bænalundi gegnum Höfðaskóg og meðfram Hvaleyrarvatni inn í Seldal þar sem vígður verður minnisvarði um Björn Árnason.

Sjá dagskrána hér að neðan:

Á laugardaginn 19 júlí verður Skógar- og útivistarhátíð fjölskyldunnar í Hafnarfirði.

Skógræktarfélag Hafnarfjarðar Kaldársvegi:
Kl. 14:00 – Hugvekja í Bænalundi, Höfðaskógi - séra Gunný ór Ingason flytur hugvekju. Að hugvekju lokinni verður gengið undir leiðsögn Steinars Björgvinssonar garðyrkjumanns frá Bænalundi gegnum Höfðaskóg og meðfram Hvaleyrarvatni inn í Seldal þar sem vígður verður minnisvarði um Björn Árnason.

Sjá dagskrána hér að neðan:

Laugardaginn 3. maí kl. 14:00 verður formlega tekin í notkun útikennslustofa í fallegum lundi við Húshöfða, á athafnasvæði Skógræktarfélags Hafnarfjarðar.

Hjónin Hörður Zóphaníasson og Ásthildur Ólafsdóttir gáfu Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar peningagjöf á 60 ára afmæli félagsins árið 2006. Gjöfinni fylgdi sú ósk að hún yrði notuð til að fræða ungt fólk um gildi skógræktar og uppgræðslustarfs og til að sýna ...

Nýtt efni:

Skilaboð: