Hver er ávinningur Íslendinga af fyrirgreiðslu við erlenda fjárfesta? 31.12.2008

“Embættismenn í orkugeiranum hafa sagt að það sé siðferðisleg skylda landsmanna að virkja fyrir stóriðju. Hér á landi er fólk vant að trúa því sem því er sagt. Í slíku umhverfi kann að vera hollt að skoða það sem erlendar efnahagsstofnanir hafa að segja um málið. Þær hafa það fram yfir íslenskar stofnanir sem fjalla um málið að þær eru óháðar íslenskum stjórnvöldum. Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, hefur undanfarin ár látið í ljós áhyggjur af því í skýrslum sínum um ...
“Embættismenn í orkugeiranum hafa sagt að það sé siðferðisleg skylda landsmanna að virkja fyrir stóriðju. Hér á landi er fólk vant að trúa því sem því er sagt. Í slíku umhverfi kann að vera hollt að skoða það sem erlendar efnahagsstofnanir hafa að segja um málið. Þær hafa það fram yfir íslenskar stofnanir sem fjalla um málið að þær eru ...
31. desember 2008

Nýtt efni:

Skilaboð: