S.dór 1


Orkusjóður veitir styrki til 14 verkefna 11.7.2008

Orkusjóður hefur veitt styrki til fjórtán verkefna. Eftirfarandi verkefni hlutu styrki:

  1. Alice á Íslandi, sem fær fjögurra millj. króna styrk til verkefnis sem beinist að því að nýta í fiskeldi fallorku vatns beint frá svo kölluðum jektorum í stað rafknúinnar rafdælu.
  2. Skógarráð ehf. fær styrk öðru sinni, upp á 2,5 millj. króna, vegna verkefnis sem snýst um að setja upp kyndistöð fyrir viðarkurl Í grunnskólanum á Hallormsstað.
  3. Nýsköpunarmiðstöð Íslands fær 2,5 millj. króna til að kanna hvort unnt ...

Orkusjóður hefur veitt styrki til fjórtán verkefna. Eftirfarandi verkefni hlutu styrki:

  1. Alice á Íslandi, sem fær fjögurra millj. króna styrk til verkefnis sem beinist að því að nýta í fiskeldi fallorku vatns beint frá svo kölluðum jektorum í stað rafknúinnar rafdælu.
  2. Skógarráð ehf. fær styrk öðru sinni, upp á 2,5 millj. króna, vegna verkefnis sem snýst um að setja ...
11. júlí 2008

Nýtt efni:

Skilaboð: